Hengi fyrir verðlaunapeninga sem hægt er að festa upp á vegg. Hægt er að merkja hengið hvaða íþróttafélagi sem er.
Hengið er úr 3 mm krossvið og er með tveimur skrúfugötum. Á bakhliðina eru límdir tappar til að hengið leggist ekki alveg á vegginn.
Mál:
B: 44 cm H: 24 cm